Við vekjum athygli á
Sorphirða og opnun á gámasvæði um hátíðarnar
Sorphirða í Árborg er á 4 vikna festi. Fyrir jól verður búið að losa allar pappa og plasttunnur. Almennt og lífrænt verður búið að hreinsa í bláa hlutanum á Selfossi og Eyrarbakka en verður hreinsað í gula hlutanum og dreifbýli á milli jóla og nýárs. Sjá nánar á skýringarmyndum hér að neðan:
Tilkynning | Gámasvæði lokað í hádegi 18. desember
Gámasvæðið verður lokað í hádeginu fimmtudaginn 18. desember frá kl. 11.50 - 13.00 vegna starfsmannafundar.
Sundlaugar Árborgar | Opnunartími yfir hátíðarnar
Opnunartími um jól og áramót í sundlaugum Árborgar | Opening hours for Christmas and New year in Árborg Swimming pools
Bókasafn Árborgar | Opnunartími yfir hátíðarnar
Opnunartími um jól og áramót á Bókasöfnum Árborgar
Fréttasafn
Blésu jólaanda til þjónustunotenda
Blásarasveit tónlistarskólans heimsótti Vinaminni nýlega og flutti tónlist fyrir þjónustunotendur. Andrúmsloftið var hlýlegt og notalegt og vakti flutningurinn mikla ánægju.
Fyrirtæki í Árborg styrkja starfsemi Árbliks og Vinaminnis
Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.
Fjölmenning í hangikjötsveislu hjá Bókasafni Árborgar
Á hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.
Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs
Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.
Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir
Sjöl í Listagjánni
Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.
Sjá nánar
Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi
Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.
Sjá nánarKnarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl
Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar, 31. ágúst 1939. Þjónaði vitinn gríðarlega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.
Lesa meira