Við vekjum athygli á
64. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 2026
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 5. nóvember nk. í Grænumörk 5, Selfossi kl. 16:00.
Tilkynning | Sundhöll Selfoss
Vinsamlegast athugið.
Barnalaugin verður opnuð þriðjudaginn 4. nóvember eftir viðgerð á dælu.63. fundar bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 2026
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 15. október nk. í Grænumörk 5, Selfossi kl. 16:00.
Varðandi hellulagnir við Eyrargötu á Eyrarbakka
Af gefnu tilefni vill sveitarfélagið koma á framfæri tilkynningu varðandi frestun framkvæmda við hellulagnir við Eyrargötu á Eyrarbakka sökum óviðráðanlegra orsaka.
Fréttasafn
Flottasta strætóskýli landsins á nýjum stað á Stokkseyri
Bæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.
Starfsdagur frístundaþjónustu Árborgar
Frístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.
Álkerfi ehf. veitt vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka
Bæjarráð Árborgar hefur veitt fyrirtækinu Álkerfi ehf. vilyrði fyrir atvinnulóð á Eyrarbakka. Fyrirtækið stefnir á uppbyggingu á næstu mánuðum þegar formlegri úthlutun er lokið.
Northern Lights - Fantastic Film Festival hefst á morgun 30. október á Stokkseyri
Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í 3ja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fisherinn - Culture Center, Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir 50 alþjóðlegar „fantastic“ (ævintýri, fantasía, hrollvekja, vísindaskáldskapur, teiknimyndir) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir
Felix Bergsson heimsækir Bókasafn Árborgar, les úr nýrri bók sinni og syngur með krökkunum!
Öll eru velkomin í gæða og gleðistund á bókasafninu, laugardaginn 8. nóvember kl. 11:00!
Sjá nánar
Samlestur á Skilaboðaskjóðunni
Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.
Sjá nánar
Samlestur á Skilaboðaskjóðunni
Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.
Sjá nánarKnarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl
Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar, 31. ágúst 1939. Þjónaði vitinn gríðarlega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.
Lesa meira