Við vekjum athygli á
Tilkynning frá Selfossveitum | Bilun norðan við Ölfusá
Vegna bilanna í dælubúnaði norðan við Ölfusá má búast við minni þrýstingi á heitu vatni norðan við brú að undaskildum Miðtún, Ártún og Jórutún föstudaginn 20. des 2024.
Þjónustuver í Ráðhúsi opið milli jóla og nýárs en lokað að Austurvegi 67
Þjónustuver sveitarfélagsins í Ráðhúsinu verður opið milli jóla og nýárs. Skrifstofur mannvirkja- og umhverfissviðs og Selfossveitur að Austurvegi 67 verða lokaðar.
Opnunartími gámasvæðis | Jól og áramót 2024
Sjá nánar um opnunartíma gámasvæðis í Árborg yfir jól og áramót. Flokkum yfir hátíðarnar!
50. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 18. desember 2024 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.16:00.
Fréttasafn
Fimleika- og lyftingaiðkendum fagnað
Sveitarfélagið Árborg hélt á dögunum móttöku fyrir fimleika- og lyftingaiðkendur sem kepptu erlendis með góðum árangri fyrr á árinu.
Skoðun á skólamötuneytum Árborgar
Sveitarfélagið Árborg hefur í framhaldi af ábendingum foreldra gert úttekt á gæðum matar í skólamötuneytum sveitarfélagsins.
Samvera um jólin
Á þessum hátíðartímum vill forvarnarteymi Árborgar minna á mikilvægi samveru.
Þjónustusamningur vegna Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka
Sveitarfélagið Árborg og Byggðasafn Árnesinga hafa skrifað undir áframhaldandi samning um rekstur Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir
Einstakar Biblíur | Bókasafn Árborgar, Selfossi
Frá 5. - 31. desember gefst gestum tækifæri til að sjá sjaldgæfar prentaðar útgáfur úr Eiríkssafni, þar á meðal Guðbrandsbiblíu frá 1584.
Sjá nánarJólaball | Kvenfélag Eyrarbakka 2024
Jólaball Kvenfélagsins á Eyrarbakka verður haldið sunnudaginn 22. desember kl. 14 að Stað á Eyrarbakka.
Sjá nánarJólaball Kvenfélags Stokkseyrar 2024
Jólaball Kvenfélags Stokkseyrar verður haldið 29. desember nk. kl. 15:00 í íþróttahúsinu á Stokkseyri.
Sjá nánarKnarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl
Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar, 31. ágúst 1939. Þjónaði vitinn gríðarlega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.
Lesa meira