Við vekjum athygli á
Lokanir vegna malbikunar gatna
Miðvikudaginn 13. ágúst og fimmtudaginn 14. ágúst er stefnt að malbikunarframkvæmdum á Selfossi og má búast við tímabundnum lokunum á eftirtöldum götum á meðan malbikun stendur yfir. Viðeigandi merkingar verða settar upp. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir frá kl. 8.00-18.00.
Fossvegur lokast við Eyraveg í tvær til þrjár vikur á meðan lögð verður hitaveitulögn
Áætlaður verktími fyrir áfanga 25. júlí - 15. september 2025
Breytingar á akstri Árborgarstrætó
Miðvikudaginn 28.08 og fimmtudaginn 29.08 verður Eyrargata á Eyrarbakka lokuð vegna framkvæmda.
Lokanir á og við Engjaveg
Vegna vinnu við endurnýjun stofnalagnar við hitaveitu við Eyraveg verður lokað fyrir umferð um Engjaveg við Rauðholt næstu 3 vikurnar og gatnamót Þóristúns og Eyravegar verða lokuð í rúma viku til viðbótar.
Fréttasafn
Bæjarhátíðin Kótelettan 15 ára
Um helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.
Bílaumboðið Hekla fær vilyrði fyrir lóð á Selfossi
Bæjarráð Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.
Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti
Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.
Þjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis
Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir
Héraðsskjalasafn Árnesinga var stofnað 15. nóvember 1985.
Héraðsskjalasafn Árnesinga var stofnað 15. nóvember 1985 og geymir í dag ómetanlegar heimildir um sögu héraðsins frá ofanverðri 19. öld og fram á þá 21.
Lesa meira